Greinar
Stafrænn minimalismi
Umræða um sjálfbærni á sviði stafrænnar þróunar fer vaxandi og vitundarvakningin er að aukast, en betur má ef duga skal því gervigreindin er búin að kenna sér að forrita og getur framleitt hugbúnað á ógnarhraða og daglega framleiðum og söfnum við um 329 milljón TB af gögnum og kaupum 4,14 milljón farsíma svo eitthvað sé…
Jákvæðir vinnustaðir
125% minni líkur á kulnun, 51% minni starfsmannavelta, 66% færri veikindadagar, 43% meiri framleiðni, 300% meiri nýsköpun, 37% meiri sala 50% færri öryggisatvik, 33% meiri hagnaður
Fjölverkavinnsla
Fjölverkavinnsla (e. multitasking) getur kostað okkur 40% minni afköst.
Skuggar og sokkar
Skugga UT getur flækt tækniumhverfi fyrirtækja ásamt því að auka áhættur í upplýsingaöryggi.
Stafrænir hlauparar
Skyndilausnir í stafrænni vegferð eru eins og að æfa eingöngu spretti, meiðslahætta og langdreginn bati.
Að tala við sjálfa sig
Að tala við sjálfa sig hefur í gegnum tíðina verið álitið frekar skrítið.
Stormasamt samband
Á meðan samningar eru að komast á, eru sambönd birgja og viðskiptavina góð eins og um hveitibrauðsdaga sé að ræða, en þau eiga það til að súrna og verða stormasöm.
Viðskiptablaðið 3. nóvember 2021
Fjölskyldufaðirinn
Vinnufyrirkomulag framtíðarinnar mun breytast. Fyrirtæki munu í meira mæli leita utanaðkomandi sérfræðinga til úrlausna verkefna sem eru ekki hluti af kjarnastarfseminni.
Viðskiptablaðið 9. janúar 2021
Hvernig náum við samkeppnisforskoti í hinum stafræna frumskógi
97% af tíma starfsmanna fór í rekstur og viðhald og 3% í þróun! Niðurstöðurnar voru sláandi.
Viðskiptablaðið 22. júlí 2019
Hin fjögur S í upplýsingatækni
Gott er að hafa þau í huga í því brýna verkefni að nýta upplýsingatækni með sem bestum hætti.
Viðskiptablaðið 10. maí 2020
Fractal ráðgjöf ehf. | Kt. 591020 0130 | VSK. 139101 | fractal@fractalradgjof.is