Greinar

Fjölverkavinnsla

Fjölverkavinnsla (e. multitasking) getur kostað okkur 40% minni afköst.

Skuggar og sokkar

Skugga UT getur flækt tækniumhverfi fyrirtækja ásamt því að auka áhættur í upplýsingaöryggi.

Stafrænir hlauparar

Skyndilausnir í stafrænni vegferð eru eins og að æfa eingöngu spretti, meiðslahætta og langdreginn bati.

Stormasamt samband

Á meðan samningar eru að komast á, eru sambönd birgja og viðskiptavina góð eins og um hveitibrauðsdaga sé að ræða, en þau eiga það til að súrna og verða stormasöm. Viðskiptablaðið 3. nóvember 2021

Fjölskyldufaðirinn

Vinnufyrirkomulag framtíðarinnar mun breytast. Fyrirtæki munu í meira mæli leita utanaðkomandi sérfræðinga til úrlausna verkefna sem eru ekki hluti af kjarnastarfseminni. Viðskiptablaðið 9. janúar 2021

Hin fjögur S í upplýsingatækni

Gott er að hafa þau í huga í því brýna verkefni að nýta upplýsingatækni með sem bestum hætti. Viðskiptablaðið 10. maí 2020


Fractal ráðgjöf ehf. | Kt. 591020 0130 | VSK. 139101 | fractal@fractalradgjof.is