Stafrænn minimalismi

Umræða um sjálfbærni á sviði stafrænnar þróunar fer vaxandi og vitundarvakningin er að aukast, en betur má ef duga skal því gervigreindin er búin að kenna sér að forrita og getur framleitt hugbúnað á ógnarhraða og daglega framleiðum og söfnum við um 329 milljón TB af gögnum og kaupum 4,14 milljón farsíma svo eitthvað sé nefnt.

Stöldrum við, göngum fram af hógværð, setjum okkur skýra stefnu og hefjumst handa við að iðka ábyrga stafræna þróun til framtíðar. Tileinkum okkur stafrænan minimalisma í meira mæli.
Umræðan á Innherja hjá Vísi 23. júlí 2023

Read more

Jákvæðir vinnustaðir

125% minni líkur á kulnun, 51% minni starfsmannavelta, 66% færri veikindadagar, 43% meiri framleiðni, 300% meiri nýsköpun, 37% meiri sala 50% færri öryggisatvik, 33% meiri hagnaður

Read more

Stormasamt samband

Á meðan samningar eru að komast á, eru sambönd birgja og viðskiptavina góð eins og um hveitibrauðsdaga sé að ræða, en þau eiga það til að súrna og verða stormasöm.

Viðskiptablaðið 3. nóvember 2021

Read more

Fjölskyldufaðirinn

Vinnufyrirkomulag framtíðarinnar mun breytast. Fyrirtæki munu í meira mæli leita utanaðkomandi sérfræðinga til úrlausna verkefna sem eru ekki hluti af kjarnastarfseminni.

Viðskiptablaðið 9. janúar 2021

Read more