Verkefnastjórnun

Við hjá Fractal ráðgjöf leggjum áherslu á skilvirkt stjórnskipulag verkefna, góðan undirbúning, skýra og gegnsæa upplýsingagjöf og opin samskipti. Við notum aðferðafræði verkefnastjórnunar sem hentar best hverju sinni. Við höfum góða reynslu af þverfaglegum verkefnateymum og Agile aðferðum á borð við Scrum og Kanban en aðlögum aðferðafræðin að hverju verkefni.

Til baka