Ferla- og þarfagreining

Við hjá Fractal ráðgjöf höfum yfirgripsmikla þekkingu og reynslu af ferla- og þarfagreiningu stórra verkefna hvort sem er á sviði viðskiptaferla eða stórra tæknilegra verkefna. Í ferlagreiningum nýtum við aðferðir á borð við hönnunarspretti (e. design sprint) og hönnunar hugsun (e. design thinking).

Til baka