Við…
… hjá Fractal ráðgjöf trúum því að með vel útfærðri stjórnun á upplýsingatækni sé hægt að bæta rekstur fyrirtækja og stofnana, styrkja stoðir og þróast hraðar í hinum stafræna frumskógi. Við getum veitt góða og praktíska ráðgjöf á þessu sviði, sem við lítum á sem brot (fractal) af heildar árangri fyrirtækisins í hagnýtingu á upplýsingatækni. Hefjum samtalið.

Þjónustan
Stjórnendaráðgjöf í upplýsingatækni
Ráðgjöf á sviði stafrænnar stefnumótunar, stjórnskipulags, skipulags og utanumhalds verkefnaskrár, samninga- og birgjastýringar ásamt fleiru.
Stjórnenda- og starfsmannaþjálfun
Persónuleg ráðgjöf til stjórnenda og starfsmanna með það að markmiði að auka ánægju í lífi og starfi.
Verkefnastjórnun
Verkefnastýring þar sem lögð er áhersla á þverfaglega vinnu, góðan undirbúning og skilvirkt stjórnskipulag.
Ferla- og þarfagreining
Ferla- og þarfagreiningar stærri verkefna hvort sem eru viðskiptaferlar eða stór tæknileg verkefni.

Meðal viðskiptavina



Fractal ráðgjöf ehf. | Kt. 591020 0130 | VSK. 139101 | fractal@fractalradgjof.is